Aumingjans Ameríkumenn – gjaldmiðill og gildi hrynja

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Nýlega lét Wall Street Journal gera skoðanakönnum meðal Bandaríkjamanna. Niðurstöður hennar eru einkar áhugaverðar. Þær má vafalaust að einhverju leyti yfirfæra á aðrar vestrænar þjóðir eins og Íslendinga. Niðurstöður eru í stuttu máli þær, að gildi föðurlandsástar og trúarbragða hefur lækkað svo um munar. Tæp 40% sagði ást á föðurlandinu og guði sínum mikilvæga. Fyrir um aldarfjórðungi síðan … Read More

Fréttablaðið undanfari RSK-miðla

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Auðmaðurinn Helgi Magnússon átti og rak Fréttablaðið og Hringbraut. Helgi er einn af stofnendum Viðreisnar, ef ekki stofnandi, og er áhugasamur um ESB-aðild Íslands. Fréttablaðið endurspeglaði pólitískar áherslur Helga og Viðreisnar í leiðaraskrifum og fréttastefnu. Helgi er ekki spurður hvers vegna hann lokaði útgáfunni. Kannski sökum þess að ástæðan er augljós. Fréttablaðið tapaði of miklum peningum til … Read More