Franskir mótmælendur ruddust inn í húsnæði BlackRock í París

frettinErlent, MótmæliLeave a Comment

Franskir mótmælendur sem þrýsta á umbætur í lífeyrismálum fóru í dag inn í bygginguna sem hýsir skrifstofur fjárfestingarisans BlackRock. Myndbandsupptökur sýna mótmælendur fara inn á jarðhæð Centtorial-byggingarinnar, en skrifstofur BlackRock eru a á þriðju hæð.  Fólkið hélt á rauðum blysum og skaut reyksprengjum. Viðstöðulaus mótmæli hafa verið um allt Frakkland frá því að Emmanuel Macron, forseti Frakklands, breytti reglum um … Read More

Robert F. Kennedy Jr. býður sig fram til forseta Bandaríkjanna

frettinErlent, Stjórnmál2 Comments

Robert F. Kennedy Jr. hefur staðfest framboð sitt í forsetakosningunum Bandaríkjanna á næsta ári og skorar því á Joe Biden um útnefningu demókrata. Kennedy er fæddur árið 1954 og er sonur hins látna öldungadeildarþingmanns Roberts F. Kennedy og frændi hins látna forseta John F. Kennedy. Hann lýsir sjálfum sér sem ævilöngum demókrata. Kennedy er umhverfislögfræðingur og stofnandi samtakanna Children´s Health … Read More

England og Wales: 13% umframdauðsföll í tólftu viku ársins 2023

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Ástalski stjórnmálamaðurinn Craig Kelly vakti athygli á því á Twitter í gær að umframdauðsföll í Englandi og Wales eru enn gríðarleg mikil samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar þar í landi (ONS). Í tölum Hagstofunnar kemur fram að í viku 12 á þessu ári, sem lauk 24. mars, létust samtals 12,052 einstaklingar í Englandi og Wales. Það eru 1,361 dauðsfalli umfram 5 ára viðmiðunartímabilið … Read More