Stjórnvöld tóku á leigu alls 769 herbergi á landinu fyrir hælisleitendur á síðasta ári. Í Reykjavík voru það 315 herbergi, í Reykjanesbæ 243, í Hafnarfirði 144, í Suðurnesjabæ 52 og 15 í Vestmannaeyjum. Á Suðurnesjum tóku stjórnvöld tæplega 300 herbergi á leigu á Suðurnesjum í tengslum við búsetuúræði umsækjenda um alþjóðlega vernd á síðasta ári. Þetta voru bæði hótelherbergi og herbergi … Read More