Texas-ríki hefur lagt fram frumvarp um að banna seðlabankarafeyri (CBDC). Frumvarpið var lagt fram sl. föstudag á 88. löggjafarþingi. Seðlabankarafeyrir er stafrænt form peninga sem er bein krafa á seðlabanka, frekar en bein krafa á viðskiptabanka. Frumvarpið skilgreinir hvers vegna seðlabankarafeyrir sé slæm hugmynd. „Seðlabankarafeyrir til almennra nota (e. retail CBDC) kemur á beinu sambandi milli seðlabanka og neytenda,“ segir í … Read More