Andóf og andköf í Úkraínu – Volodomyr og Gonzalo Lira

frettinArnar Sverrisson, Erlent3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Eins og flestum mun kunnugt hefur úkraínska stjórnin bannað hitt og þetta, sem henni geðjast illa að. Þar á meðal er fólk, sem henni þykir hallt undir Rússa – og Rússar sjálfir auðvitað. Það er yfirlýst markmið leyniþjónustu þeirra – í nánu samstarfi við Nató – að granda þessu fólki innan lands sem utan. Jafnvel innan landamæra … Read More