Barbara dómari sýknar í nauðgunarmáli: Verjandi ákærða er lögmaður hennar – málskostnaður óvenju hár

ThordisDómsmál, Innlent, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Barbara Björnsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur sýknað atvinnurekanda af ákæru fyrir að hafa nauðgað samstarfskonu sinni á hótelherbergi í starfsmannaferð fyrir átta árum. Öll persónueinkenni hafa verið fjarlægð úr dómnum sem og nákvæmar dagsetningar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu RÚV er fyrirtækið meðalstórt. Um var að ræða giftan mann sem reyndi að þvinga samstarfskonu sína til samneytis í stefnumótunarferð á vegum fyrirtækisins árið … Read More