Forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna hættir störfum

ThordisErlent1 Comment

Forstjóri Sóttvarnastofunar Bandaríkjanna (CDC), Rochelle Walensky, tilkynnti í dag föstudag, að hún ætli að hætta störfum. Walensky gaf ekki upp neina sérstaka ástæðu fyrir uppsögn sinni, en benti á í bréfi til Joe Biden forseta að Bandaríkin væru að fella niður allar neyðaraðgerðir vegna Covid-19. Hvíta húsið hefur sent frá sér tilkynningu um málið. Uppsögn Walensky mun taka gildi 30. júní … Read More