Stríðið gegn einkabílnum er víðar í gangi en í Reykjavík

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, InnlentLeave a Comment

Í Bretlandi hefur borgarstjórn Lundúna ákveðið að útvíkka Ulez svæðið (Ultra Low Emission Zone) og skikka alla sem aka um í London eftir 29. ágúst og uppfylla ekki ströngustu kröfur um hreinan útblástur bifreiða til að borga 12.50 punda sekt á dag. Íbúar hafa ekki tekið þessun nýju reglum vel og hefur hópur manna sem kallar sig Blade Runners tekið … Read More