Mótmæli og óeirðir í Frakklandi á verkalýðsdaginn

frettinErlent1 Comment

Mótmæli og óeirðir brutust út á götum Parísar í dag vegna áforma Macron forseta um umbætur á eftirlaunagreiðslum. Mótmælt hefur verið í Frakklandi margar helgar í röð síðustu mánuði. Aðskotahlutum var kastað í lögreglu, kveikt í reiðhjólum og strætóskýli eyðilögð eftir að kröfugöngur undir forystu verkalýðsfélaga hófust frá Lýðveldistorginu í miðborg Parísar. Macron hefur staðið frammi fyrir viðvarandi borgaralegri ólgu vegna … Read More

Tucker Carlson: Ef þú spyrð hvernig bygging 7 hrundi ertu rekinn úr starfi

frettinErlent, Fjölmiðlar1 Comment

Bandaríski þáttastjórnandinn Tucker Carlson, sem nýlega hætti störfum hjá sjónvarpsstöðinni Fox News, segir í nýju myndbandi að spyrji maður í beinni útsendingu að því hvernig bygging nr. 7 í World Trade Center í New York hafi hrunið, þá missir maður starfið. Hin 47 hæða bygging féll beint niður, á næstum frjálsum fallhraða, að mestu leyti á eigin grunn, nokkuð sem … Read More

First Republic Bank fallinn: annað stærsta bankahrun í sögu Bandaríkjanna

frettinErlentLeave a Comment

First Republic Bank í Bandaríkjunum er fallinn og hefur JPMorgan Chase eignast allar innstæður bankans og „verulegan meirihluta eigna“. Eftirlitstaðilar hafa tekið yfir sjálfan bankann. Þetta er næst stærsta bankagjaldþrot í sögu Banda­ríkj­anna, aðeins Washington Mutual bankahrunið er stærra. Frá því í mars hafa einnig Silicon Valley Bank og Signature Bank fallið. Hluta­bréf í First Republic hafa verið í frjálsu fall … Read More