Mótmæli og óeirðir brutust út á götum Parísar í dag vegna áforma Macron forseta um umbætur á eftirlaunagreiðslum. Mótmælt hefur verið í Frakklandi margar helgar í röð síðustu mánuði. Aðskotahlutum var kastað í lögreglu, kveikt í reiðhjólum og strætóskýli eyðilögð eftir að kröfugöngur undir forystu verkalýðsfélaga hófust frá Lýðveldistorginu í miðborg Parísar. Macron hefur staðið frammi fyrir viðvarandi borgaralegri ólgu vegna … Read More