Pétur Yngvi Leósson hefur nú lokið við sinn fimmta þátt af Almannadómi. Hann sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu: ALMANNADÓMUR sækist eftir að ná yfir öll frumatriðin, öll sannsögulegu frumatriði þess sem við stöndum andspænis og leggja öll þessi brot saman, öll þessi litlu brot úr púsluspilinu, með aðstoð fjölda víðfrægra sérfræðinga. Lykilvitni eru samtök Dr. David Martins, M·CAM, sem fengu boð um … Read More