Biden-stjórnin býr sig undir „frosin“ átök í Úkraínustríðinu

ThordisErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Á síðunni Heimsfréttir er að finna eftirfarandi frétt: Bandarískir ráðamenn eru að búa sig undir að Úkraínustríðið verði að frosnum átökum (eins og í Kóreu). Bandaríkin búast ekki við því að gagnsókn Úkraínu muni ná árangri: POLITICO greinir frá því að ríkisstjórn Biden sé að búa sig undir að stríðið í Úkraínu muni breytast í frosin átök til margra ára eða … Read More