Biden-stjórnin býr sig undir „frosin“ átök í Úkraínustríðinu

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Á síðunni Heimsfréttir er að finna eftirfarandi frétt: Bandarískir ráðamenn eru að búa sig undir að Úkraínustríðið verði að frosnum átökum (eins og í Kóreu). Bandaríkin búast ekki við því að gagnsókn Úkraínu muni ná árangri: POLITICO greinir frá því að ríkisstjórn Biden sé að búa sig undir að stríðið í Úkraínu muni breytast í frosin átök til margra ára eða … Read More

Smásaga: Konurnar með ljáinn

frettinInnlent, Þröstur JónssonLeave a Comment

Eftir Þröst Jónsson: Kóngurinn í Kreml, hann réðst inn í spilltasta landið, sem er land hins gulbláa fána. Kónginum var nóg boðið af þrýstingi frá svartálfunum í vestri og ofbeldi gegn fólki sínu í austurhluta landsins með gulbláa fánann. Svartálfarnir í vestri búa í Fjórða Ríkinu og Vínlandi. Á eyju einni, „stórasta“ landi í heimi svartálfanna eru drottningar tvær, konurnar … Read More

Akureyrarkirkja heldur námskeið fyrir „hinsegin börn“

frettinEldur Ísidór, Hinsegin málefniLeave a Comment

Eftir Eld Ísidór: Akureyrarkirkja auglýsir á vef sínum „litríkt námskeið“ fyrir hinsegin krakka í 8.-10. bekk grunnskóla með aflar litríkri glæru í öllum regnbogans litum.  Á námskeiðinu eiga að vera skemmtilegir leikir, bæði úti og inni. Fræðsla, spjall og listaverkasköpun.  Þegar ég sá þessa auglýsingu datt mér fyrst í hug frasinn: „If you cant beat them, join them“ eða ef þú getur ekki sigrað … Read More