Tvíkynhneigður prestur sakar gagnrýnendur um mannhatur: „Lítill er Guð þinn…“

frettinHinsegin málefni, Innlent, Margrét Friðriksdóttir, Skoðun, Trúmál6 Comments

Eftir Margréti Friðriksdóttur: Í síðustu viku birtist grein eftir Eld Ísidór þar sem hann vakti athygli á því að Akureyrarkirkja væri að auglýsa námskeið sem ber yfirskriftina „Litríkt námskeið.” Námskeiðið er einungis ætlað hinsegin börnum. Ég deildi fréttinni á facebook síðu minni, þar sem ég spyr hvort Akureyrarkirkja sé nú farin að mismuna börnum eftir kynhneigð, nokkuð sem hlýtur að teljast stjórnarskrárbrot. … Read More

Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

frettinCOVID-19, Heilbrigðismál, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Fyrir fáeinum dögum rakst ég á stutta grein í bandaríska vefritinu Medpage Today, sem bar titilinn “Heilbrigðisstarfsmenn bregðast við endalokum neyðarástandsins vegna Covid-19″. Í greininni er rætt við fimm heilbrigðisstarfsmenn í Bandaríkjunum, þrjá karla og tvær konur, um hvað þau telji sig hafa lært af faraldrinum og hvaða breytingar hafi orðið á starfi þeirra. Hjá þremur þeirra er aðalatriðið andlitsgrímur; þær … Read More

Leikarinn Ray Stevenson lést skyndilega við tökur á Ítalíu – engin dánarorsök gefin

frettinErlentLeave a Comment

Írski leikarinn, Ray Stevenson, sem lék í myndunum Punisher: War Zone, King Arthur, Thor og t.d. þáttunum Rome og þáttaröðinni Ahsoka  sem er væntanleg,“ lést skyndilega sl. sunnudag á Ítalíu 58 ára að aldri. Engin dánarorsök hefur verið gefin upp. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að leikarinn hafi veikst og látist skyndilega á ítölsku eyjunni Ischia þar sem hann var við … Read More