Transkona fær ekki að sitja í dönsku kvennafangelsi

frettinErlent, Transmál2 Comments

Nýlega úrskurðaði dómstóll í Danmörku að transkona (einstaklingur í karlmannslíkama sem skilgreinir sig sem kvenmann) fái ekki að flytjast úr fangelsi fyrir karlmenn í fangelsi fyrir kvenmenn. Viðkomandi einstaklingur, sem er 62 ára í dag, breytti fyrir 8 árum kynskráningu sinni úr karlmanni í kvenmann og óskaði í kjölfarið eftir að fá að flytjast í kvennafangelsi. Hefur þeirri beiðni nú … Read More

Leynigesturinn skrópaði… Kata og Dísa sármóðgaðar

frettinInnlent, Stjórnmál3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Það voru diplómötum utanríkisráðuneytisins mikil vonbrigði að Volodymyr Zelinskiy kom ekki til leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík, samkvæmt mínum heimildum. Zelinskiy átti að vera leynigestur Kötu og Dísu og pósa með þeim fyrir heimspressunni. Það var panik í Stjórnarráðinu þegar spurðist að Zelinskiy kæmi ekki. Volo hafði átt að varpa dýrð á Kötu og Dísu; Glory-to-Kate-&-Disa. Þær misstu af … Read More

Innanríkisráðuneyti Ástralíu sendi yfir 4000 beiðnir til samfélagsmiðla um ritskoðun vegna Covid

frettinErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Ástralski öldungardeildarþingmaðurinn Alex Antic fékk í hendur 28 blaðsíðna bækling yfirvalda í landinu með vísan til upplýsingalaga. Skjalið heitir „The Online Content Incident Arrangement Procedural Guidelines.“ Um er að ræða samning innanríkisráðuneytisins við samfélagsmiðla. Strikað hefur verið yfir allan textann í því eintaki sem Antic fékk afhent. Þingmaðurinn spurði embættismenn innanríkisráðuneytisins í yfirheyrslum á ástralska þinginu hvers vegna ráðuneytið hafi … Read More