Líkurnar á að þú hefðir verið nasisti á tímum Hitlers

ThordisPistlar2 Comments

Kanadíski lögmaðurinn Don Wilson skrifaði fyrir nokkrum dögum pistil á Twitter sem ætti að vekja marga til umhugsunar um eigið framferði og annarra á Covid tímanum. Þrátt fyrir að Wilson skrifi út frá kanadískum veruleika á pistillinn erindi til okkar allra. Hefur greinin fengið mikla lesningu og mörg þúsund deilingar. Hún er svohljóðandi: „Margir fara í uppnám þegar hegðun þeirra á Covid … Read More