Líkurnar á að þú hefðir verið nasisti á tímum Hitlers

frettinPistlar2 Comments

Kanadíski lögmaðurinn Don Wilson skrifaði fyrir nokkrum dögum pistil á Twitter sem ætti að vekja marga til umhugsunar um eigið framferði og annarra á Covid tímanum. Þrátt fyrir að Wilson skrifi út frá kanadískum veruleika á pistillinn erindi til okkar allra. Hefur greinin fengið mikla lesningu og mörg þúsund deilingar. Hún er svohljóðandi: „Margir fara í uppnám þegar hegðun þeirra á Covid … Read More

Hlutverk bænda í „grænu byltingunni“ er að láta sig hverfa

frettinErlent, Landbúnaður, LoftslagsmálLeave a Comment

Króatíski Evrópuþingmaðurinn, Mislav Kolakusic, sagði í ræðu á ESB þinginu að hlutverk bænda í „grænu byltingunni“ væri að láta sig hverfa. „Hvers vegna? Vegna þess að þeir eru að trufla hina nýju geðveikislegu hugmyndafræði um fullkomna stjórn yfir mannfólkinu af Evrópusambandinu. Í náinni framtíð verður gervimatur og [þurrkuð] skordýr frá Asíulöndunum það sem verður í boði fyrir almenning. Það verður aðeins … Read More

Ofanísýking algeng dánarorsök hjá Covid-sjúklingum sem voru í öndunarvél

frettinErlent, RannsóknLeave a Comment

Ofanísýking í kringum lungnabólgu var hin raunverulega ástæða dauðsfalla hjá mörgum COVID-19 sjúklingum sem settir voru í öndunarvél. Þetta kemur fram í  nýrri rannsókn sem birtist í tímaritinu Journal of Clinical Investigation. Ofanísýking verður til þegar bakteríusýking kemur ofan í veirusýkingu.  Vísindamenn við Northwestern háskólann í Illinois skoðuðu gögn 585 sjúklinga sem settir voru í öndunarvél með alvarlega lungnabólgu og … Read More