Alma leigufélag setur eldri borgara og hreyfihamlaðan son hans á götuna

frettinInnlent5 Comments

Alma leigufélag framkvæmdi í morgun með aðstoð sýslumanns og lögreglu útburð á áttræðum manni og syni hans sem er hreyfihamlaður og þarf að notast við hjólastól eftir umferðarslys. Þegar blaðamaður mætti á staðinn um kl. 10 í morgun voru um átta erlendir verkamenn á vegum Alma leigufélags mættir til að tæma íbúðina. Málavextir eru þeir að Ólafur Snævar Ögmundsson leigutaki … Read More

Sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á Selfossi

frettinInnlent3 Comments

Samkvæmt upplýsingum sem Fréttinni hafa borist þá eru mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á  Selfossi báðir Íslendingar, annar þeirra er fæddur 1997 og hinn 1998.  Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig andlát konunnar bar að á fimmtudaginn í síðustu viku. Konan fannst látin í heimahúsi, en stjúpbræðurnir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til … Read More

Mikill fólksflótti frá New York fylki í kjölfar heimsfaraldurs

frettinErlentLeave a Comment

Gríðarlegur fólksflótti í kjölfar heimsfaraldursins er valda New York heilmiklu tapi þegar kemur að skatttekjum vegna lægri heildartekna íbúa fylkisins og flótta milljónamæringa frá fylkinu. Nýútgefin gögn frá skattayfirvöldum í Bandaríkjunum sem Wall Street Journal hefur sagt frá sýna að sýna að í New York fylki hafa skattskyldar heildartekjur lækkað um 24,5 milljarða dala árið 2021 vegna þess að fólk hefur … Read More