Alma leigufélag setur eldri borgara og hreyfihamlaðan son hans á götuna

frettinInnlent5 Comments

Alma leigufélag framkvæmdi í morgun með aðstoð sýslumanns og lögreglu útburð á áttræðum manni og syni hans sem er hreyfihamlaður og þarf að notast við hjólastól eftir umferðarslys. Þegar blaðamaður mætti á staðinn um kl. 10 í morgun voru um átta erlendir verkamenn á vegum Alma leigufélags mættir til að tæma íbúðina. Málavextir eru þeir að Ólafur Snævar Ögmundsson leigutaki … Read More