Íslenskum þjóðararfi unnið skelfilegt tjón … Íslands ljós slökkt

ThordisHallur Hallsson2 Comments

Þegar Ísland varð fullvalda ríki 1918 við lok Heimsstyrjaldar I hétu forfeður okkar „ævarandi hlutleysi“. Ísland varð þá fullvalda ríki í konungsambandi við Dani. Við lok Heimsstyrjaldar II 1945 neituðu Íslendingar að lýsa stríði á hendur Þjóðverjum þó það þýddi að hið unga íslenska lýðveldi yrði ekki meðal stofnþjóða Sameinuðu þjóðanna. Ekki kom til greina að lýsa stríði á hendur … Read More