Íslenskum þjóðararfi unnið skelfilegt tjón … Íslands ljós slökkt

frettinHallur Hallsson2 Comments

Þegar Ísland varð fullvalda ríki 1918 við lok Heimsstyrjaldar I hétu forfeður okkar „ævarandi hlutleysi“. Ísland varð þá fullvalda ríki í konungsambandi við Dani. Við lok Heimsstyrjaldar II 1945 neituðu Íslendingar að lýsa stríði á hendur Þjóðverjum þó það þýddi að hið unga íslenska lýðveldi yrði ekki meðal stofnþjóða Sameinuðu þjóðanna. Ekki kom til greina að lýsa stríði á hendur … Read More

Áskorun um að stöðva stríðið í Úkraínu strax

frettinInnlent, Úkraínustríðið1 Comment

100 Íslendingar hafa skorað á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu strax. „Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu. Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu … Read More

Forsætisráðherra hefur eyðilagt samningsstöðu Íslands með yfirlýsingu um losunarheimildir

frettinInnlendar1 Comment

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpi Útvarps Sögu í dag. Sigmundur sagði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hafa eyðilagt samningsstöðu Íslands með yfirlýsingu sinni í gær um að Ísland hefði fengið undanþágur á losunarheimildum í flugsamgöngum. Sigmundur sagði að um væri að ræða ákveðna sjónhverfingu því staðreyndin væri sú að þetta er frestun á … Read More