Jóhann grefur undan Kristrúnu formanni

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Samfylkingin rekur tvöfalda ESB-stefnu. Kristrún formaður segir aðild að Evrópusambandinu ekki lengur á dagskrá. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður flokksins segir aðild að ESB enn á dagskrá, bara ekki á næsta kjörtímabili. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir talar á sömu nótum og Jóhann. Samfylkingin ber kápuna á báðum öxlum, segist vera ESB-flokkur og vilji aðild en ekki þó í bili. Eitt … Read More

Kjánar stjórna Íslandi, glópar við völd í Evrópu og krimmar í Ameríku …

frettinHallur Hallsson, Stjórnmál4 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Hinn nöturlegi raunveruleiki sem blasir við íslenskri þjóð er að kjánar eru við völd í Stjórnarráðinu. Enginn í valdastól hefur snefil af þekkingu á sögu mannkyns. Glópar stjórna Evrópu frá Brussel þar sem þeir stíga trylltan Hrunadans. Krimmar stýra Ameríku með petródollar í kviksyndi gjaldfalls sem markar endalok heimsvaldatíðar Vesturveldanna. Kata og Dísa hlýða húsbændum sínum, Alþingi … Read More

Á hvítasunnu

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Á hvítasunnu minnumst við kristnir menn þess þegar heilagur andi birtist lærisveinum Krists í Jerúsalem og þeir öðluðust styrk og þrek til að útbreiða boðskap hans. Fyrir rúmum tveimur áratugum sat ég ráðstefnu um trú og menningu í Vatíkaninu í Róm. Trúarlegar og heimspekilegar umræður fóru fram. Sérstaklega er í minni að ungur hálærður prestur gekk í … Read More