Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

frettinInnlent, NATÓLeave a Comment

Eftir Andra Sigurðsson: Það er hægt að vera með fleiri skoðanir á stríðinu í Úkraínu en þá sem birtist okkur í meginstraum fjölmiðlum og samt ekki vera í liði með Pútín eða vera undirlægja hans. Bara það að maður þurfi að skrifar þessa setningu er sorglegur vitnisburður um andrúmsloftið á Vesturlöndum þessa dagana. Staðreyndin er að það er fullt af … Read More

Samtökin 22 boðuð á fund allsherjar-og menntamálanefndar Alþingis

frettinInnlent2 Comments

Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra voru boðuð á nefndarfund allsherjar-og menntamálanefndar Alþingis sem fram fór í morgun. Til umræðu var svokallað frumvarp um bann á bælingarmeðferðum, eða breytingar á almennum hegningalögum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi nýju samtök samkynhneigðra eru boðuð á fund fastanefndar Alþingis.  Samtökin 22 greindu frá fundarboðinu á Facebook síðu sinni í gærdag. Fréttin hafði samband við … Read More

Þarf að innleiða þungarokk í íslenska grunnskóla?

frettinGeir Ágústsson, Skólakerfið1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ég fékk tölvupóst um daginn sem meðlimur tölvupóstlista Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Í honum var ákall til stráka um að skrá sig í háskólanám, nánast óháð því hvað þeir vita, vilja, geta eða kunna. Ástæðan er ákveðið vandamál, sem ég hef samúð með, en hef mínar efasemdir um lausnina, og þannig er það. Ein snýr … Read More