Þingmaður höfðar meiðyrðamál gegn fyrrum heilbrigðsráðherra Bretlands

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen, sem rekinn var fyrir fullt og allt úr breska Íhaldsflokknum fyrir skömmu, hefur stefnt fyrrum heilbrigðisráðherra Breta Matt Hancock, fyrir meiðyrði. Fyrr á þessu ári lýsti Hancock Bridgen sem „viðbjóðslegum og hættulegum“ manni sem væri að breiða út gyðingahatur. „Ég tel að þetta hafi verið til að koma í veg fyrir að ég spyrji spurninga um … Read More

Töfratöflur – ADHD dóp og stríðið gegn drengjum

frettinArnar Sverrisson, HeilbrigðismálLeave a Comment

Eftir Arnar Sveirrisson: “Sjúkdómsgreiningar- og tölfræði handbók” (Diagnostic and Statistical Manual) bandaríska geðlæknafélagsins, er fagbiblía geðlækna og (geð)sálfræðinga. Hún hefur komið út í fimm útgáfum. Andlegum sjúkdómum mannkyns fjölgar jafnt og þétt samkvæmt þessari geðsjúkdómaskinnu. Þeir eru nú á fjórða hundrað. Það eru til margar fróðlegar skemmtisögur af vinnubrögðum geðsjúkdómasmiðjunnar. Bandaríski sálfræðingurinn, Paula Caplan, sem viðriðin var fjórðu útgáfu, segir … Read More

Trúnaðarbrot á hjúkrunarheimilinu Sóltúni enn í rannsókn lögreglu

frettinInnlent2 Comments

Persónuvernd og Embætti landlæknis tilkynntu í mars árið 2021 um trúnaðarbrot á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, þar sem starfsmaður var sagður hafa veitt utanaðkomandi upplýsingar úr sjúkraskrá íbúa á heimilinu. Málið var kært til lögreglu og kvartað var til Persónuverndar. Með bréfi dags. 4. ágúst 2021 frá Persónuvernd varðandi málið segir að ekki hafi þótt tilefni til frekari aðgerða að hálfu Persónuverndar. … Read More