Gjöf Selenskí og tár páfa

frettinErlent, Hallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það blandast fáum hugur að guðleysi fer sem vofa um Vesturlönd. Guð er jaðarsettur í vestrænum samfélögum, úthýst úr menningu og skólum, tekinn frá börnum, efa sáð í huga þeirra um sjálfan grundvöll sinn; Jesús Kristur tekinn frá íslenskum börnum. Um stefnu guðleysis virðast allir stjórnmálaflokkar sammála. RÚV varði páskakvöldi í að sýna kolsvarta ómennsku, þáttaröðina Aftureldingu. … Read More

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

frettinLeiðtogafundur, Þórarinn HjartarsonLeave a Comment

Eftir Þórarin Hjartarson: Leiðtogar Evrópu koma stormandi á þotunum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Verkefni fundarins er að „draga Rússa til ábyrgðar“ fyrir dauða og eyðileggingu af völdum innrásar þeirra í Úkraínu, gefa út „tjónaskrá“ og síðan „senda Rússum reikninginn“. Geópólitíkin slær í gegn á einum vettvangi af öðrum Í Úkraínudeilunni tekur Evrópuráðið beinni og virkari afstöðu í geópólitík/stórveldapólitík en … Read More

New York setur þak á neyslu rauðs kjöts í nafni loftslagshlýnunar

frettinErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

New York borg mun byrja að fylgjast með kolefnisspori í tengslum við matvælainnkaup heimilanna og setja þak á hversu mikið af rauðu kjöti má bera fram hjá opinberum stofnunum í borginni. Aðgerðin er hluti af víðtæku átaki til að ná 33% minnkun á kolefnislosun frá matvælum fyrir árið 2030. Borgarstjórinn Eric Adams og fulltrúar matvæla-og loftslagsmála á skrifstofu borgarstjórans tilkynntu … Read More