Gjöf Selenskí og tár páfa

frettinErlent, Hallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það blandast fáum hugur að guðleysi fer sem vofa um Vesturlönd. Guð er jaðarsettur í vestrænum samfélögum, úthýst úr menningu og skólum, tekinn frá börnum, efa sáð í huga þeirra um sjálfan grundvöll sinn; Jesús Kristur tekinn frá íslenskum börnum. Um stefnu guðleysis virðast allir stjórnmálaflokkar sammála. RÚV varði páskakvöldi í að sýna kolsvarta ómennsku, þáttaröðina Aftureldingu. … Read More