FDA dæmt til að afhenda öll gögn um Covid bóluefnin á tveimur árum í stað 23 árum

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Alríkisdómari í Texas fyrirskipaði í vikunni Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) að hraða birtingu opinberra gagna sem stofnunin studdist við í samþykktarferli sínu fyrir COVID-19 bóluefnin. Um er að ræða gögn Moderna fyrir fullorðna og gögn Pfizer fyrir börn. Dómarinn krafðist þess að öll skjöl verði gerð opinber um mitt árið 2025 í staðinn fyrir eftir 23, 5 ár eins … Read More

Oklahoma bannar ríkisviðskipti við BlackRock og fleiri vegna ESG stefnu

frettinErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Fjármálaráðuneyti  Oklahoma ríkis í Bandaríkjunum hefur tilkynnt að ríkið muni útiloka 13 meiriháttar fjármálastofnanir, þar á meðal BlackRock, J.P. Morgan, og Bank of America, frá því að eiga viðskipti við ríkið vegna viðskiptabanns þeirra á orkufyrirtæki í nafni svokallaðrar ESG stefnu (UFS á íslensku); umhverfis, félagslegir þættir og stjórnarhættir. Á síðasta ári setti Oklahoma lög sem skylda ríkið til að … Read More

Akureyrarbær greiðir Samtökunum´78 rúmar sjö milljónir fyrir þjónustu næstu árin

frettinHinsegin málefni, InnlentLeave a Comment

Þann 5. maí sl. var undirritaður sérstakur samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin eiga að veita sveitarfélaginu. Samninginn undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78. Þetta kemur fram á síðu Akureyrarbæjar þar sem segir einnig: „fræðsla Samtakanna ’78 er vönduð hinseginfræðsla, byggir á gagnreyndum aðferðum, nýjustu rannsóknum, og fer fram … Read More