Beinagrindur í skáp veirutíma

frettinGeir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Á tímum heimsfaraldurs, svokallaðs, var mjög sterkum skilaboðum beint á mjög einsleitan hátt til íbúa flestra vestrænna ríkja. Þessi skilaboð breyttust vissulega – á tímabili voru grímur óþarfar en síðar ómissandi, fjöldatakmarkanir breyttu fjöldanum í sífellu, skólaganga var stundum leyfð og stundum ekki, og svona mætti lengi telja – en þegar skilaboðin breyttust þá breyttust þau á öllum miðlum. Fréttamiðlarnir voru mjög samstíga, svo dæmi sé tekið. Það var sennilega auðsótt mál af hálfu yfirvalda því hvaða blaðamaður vill tala úr takt og vera stimplaður … Read More

Lögmaður segir dóma oft grundvallaða á sönnunargögnum sem sanna ekki neitt

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Rökstuðningur dóma er slíkur, að ef einhver kemur til mín og sýnir mér dóm, þá get ég ekki sagt álit mitt á dómnum fyrr en ég fæ að skoða málsskjölin. En dómur á að vera þannig að málavöxtum og röksemdum dóma sé lýst þannig að ég geti séð dóminn og haft á honum skoðanir, en það er ekki hægt. Þetta segir … Read More

Air France hætti styttri flugleiðum í staðinn fyrir fjárhagsaðstoð vegna Covid-19

frettinInnlendarLeave a Comment

Frakkland hefur samþykkt lög sem banna sumt innanlandsflug og hvetur ferðamenn til að ferðast með lest í staðinn. Samkvæmt nýju lögunum á að hætta flugi sem hægt er að skipta út fyrir lestarferð, sem er undir tveimur og hálfri klukkustund að lengd. Bann við stuttu flugi varð að lögum á þriðjudag. Hins vegar hafði franska flugfélagið Air France þegar aflýst … Read More