Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen genginn til liðs við Reclaim flokkinn

ThordisErlent, StjórnmálLeave a Comment

Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen tilkynnti í síðustu viku að hann sé genginn til liðs við Reclaim flokkinn eftir að hafa verið rekinn úr Íhaldsflokknum fyrir að „bera saman Covid bóluefni og helförina“, segir í The Guardian. Reclaim flokkurinn er hægri sinnaður stjórnmálaflokkur í Bretlandi og var stofnaður árið 2020 af breska leikaranum og pólitíska aðgerðarsinnanum Laurence Fox, með stuðningi frá … Read More