Vafasöm saga og starfsemi UNRWA

frettinErlentLeave a Comment

Eftir Finn Thorlacius Eiríksson: Undanfarin ár hefur fylgispekt Sameinuðu þjóðanna við klerkaveldið Íran vakið nokkra athygli. Fyrir þremur árum tók Íran sæti í nefnd Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna,1 og fyrir aðeins örfáum mánuðum var Íran í forsæti á fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf.2 Kaldhæðnin ætti að vera öllum augljós. Það er bersýnilegt að Sameinuðu þjóðirnar eru ekki óskeikular … Read More

Tucker Carlson kominn til Moskvu – talið að hann muni taka viðtal við Pútín

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fyrrum Fox News stjarnan Tucker Carlson hefur náðst á mynd í Moskvu. Sagt er að hann sé staddur í Rússlandi til að taka viðtal við Vladimír Pútín forseta. Samkvæmt rússneskum Telegram-fréttum, þá flaug Tucker Carlson til Moskvu frá Istanbúl seint í síðustu viku, segir í frétt Politico. Myndir sýna hinn heimskunna blaðamann bæði á flugvellinum og einnig … Read More

Tveir myrtir í skotárás í Gautaborg

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Klukkan 23:00 á laugardagskvöldið kom til skotárásar á Grimmered-svæðinu í Gautaborg. Lögreglan fann tvo menn alvarlega særða sem fluttir voru á sjúkrahús en létust síðar um nóttina. Fórnarlömbin eru tveir karlmenn á aldrinum 25-30 ára. Einn mannanna var góðkunningi lögreglunni og hafði verið dæmdur nokkrum sinnum. Lögreglan vildi ekki að svo stöddu tengja skotárásina við innflytjendaglæpi í … Read More