Reiðir bændur mótmæla á Ítalíu

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Yfir 150 dráttarvélum var ekið á laugardaginn til bæjarins Orte norður af Róm, þar sem bændurnir kröfðust meðal annars lægri skatta á eldsneytið. Lögreglan greip inn í, þegar bændur reyndu að loka vegi með heyböggum. Uppreisn bænda hafa farið eins og eldur í sinu um Evrópu. Þúsundir bænda í Þýskalandi, Hollandi og Frakklandi hafa risið upp gegn grænni stefnu Evrópusambandsins … Read More