Samfylking í sárum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í hlaðvarpsþættinum Ein pæling sem Þórarinn Hjartarson stýrir og settur var í loftið 10. febrúar og vefsíðan Viljinn vakti athygli á 13. febrúar boðar Kristrún Frostadóttir stefnubreytingu hjá Samfylkingunni í útlendingamálum, sambærilega og hún gerði á sínum tíma í ESB-aðildarmálinu og stjórnarskrármálinu. Í nafni raunsæis og skynsemi hafnar hún einhliða samþykktri útlendingastefnu flokksins. Hér hefur oftar en … Read More

Hamas neitar að láta gíslana lausa í skiptum fyrir 1500 arabíska fanga

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hamas hefur hafnað tillögu Ísraela um að sleppa Ísraelsmönnum sem þeir tóku í gíslingu í hryðjuverkaárásinni 7. október – gegn því að Ísraelar slepptu 1.500 Palestínumönnum úr ísraelskum fangelsum. Að sögn Ísraelsmanna rændu Hamas 253 manns, bæði Ísraela og fólk frá öðrum löndum, í hryðjuverkaárásinni 7. október í fyrra. Um 1200 manns í Ísrael voru myrtir í … Read More

Númeraðir gullskór Trump seldust upp á einum degi

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Donald Trump forseti steig á svið í Sneaker Con í Fíladelfíu í gær og kynnti nýja línu af strigaskóm „hetjunnar“ sem aldrei gefst upp. Gullskórnir eru skór sigurvegarans. Stöðugir fætur athafnasemi og stjórnmála. Trump haslar sér her með völl í tískuiðnaðinum. Áætlað verð fyrir gullskóna er tæpir 400 dollarar. Trump tilkynnti á samfélagsmiðli sannleikans „Truth“ á föstudaginn: … Read More