Gústaf Skúlason skrifar: Hvað er að gerast í Evrópu? Hvers vegna eru bændauppreisnir um alla álfuna? Að sögn hollenska réttarheimspekingsins Evu Vlaardingerbroek er allsherjar stríð í gangi gegn bændum sem glóbalistarnir standa að baki. „Markmið glóbalismans 2030 er það sem allt snýst um á endanum“ útskýrir hún í viðtali við Jordan Peterson. Viðtalið ber yfirskriftina: „Bylting þýskra bænda“ (sjá myndskeið … Read More
RÚV-ríkið í ríkinu
Björn Bjarnason skrifar: Hlaðvörp verða sífellt vinsælli. Þeir sem halda þeim úti hér á landi gera það fyrir eigið fé, með sölu auglýsinga eða áskrift. Allir nema einn: Ríkisútvarpið (RÚV). Það hefur ruðst inn á þennan markað með því að framleiða sérstakan hlaðvarpsþátt, 7 mínútur. Þar kryfur fréttastofa RÚV augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, … Read More
Segir „Covid“ hafa opnað á róttækar hugmyndir um hvernig takast á við loftslagsbreytingar
Gústaf Skúlason skrifar: Hvað má læra af því sem gerðist í Covid og aðgerðum sem stjórnvöld gripu til gegn faraldrinum? Ísraelski prófessorinn Yuval Noah Harari segir í viðtali við stofnun Victor Pinchuk „að það geri fólk opnara fyrir róttækum hugmyndum um hvernig eigi að takast á við loftslagsbreytingar.“ Sjá myndskeið að neðan. Samkvæmt ísraelska prófessornum, sem er þekktur sem einn … Read More