Króatía hættir bólusetningum

frettinErlent1 Comment

Forseti Króatíu lýsir því yfir að bólusetningum í landinu verði hætt. „Ekki meir!” segir hann. Bólusetningarhlutfall í Króatíu er rétt um 50% sem er undir meðaltali ESB ríkjanna. „Mér er sama,” segir forsetinn. „Við erum nægilega bólusett og allir vita það. Við förum ekki yfir 50%. Látið þá girða okkur af með gaddavír sem þeir munu reyndar aldrei gera.” „Við þurfum … Read More

Bandaríkin taka upp aðskilnaðarstefnu

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríkin ætla að létta af ferðatakmörkunum á alla fullbólusetta erlenda farþega frá og með nóvember. Hvíta húsið sendi frá sér yfirlýsingu á mánudag og boðaði tilslakanir á banni sem var byrjað að valda reiði í Evrópu og víðar. Nýju reglurnar munu krefjast þess að allir erlendir ríkisborgarar sem koma til Bandaríkjanna sýni fram á að að þeir hafi verið bólusettir … Read More

Ríkissaksóknarar 24 ríkja hóta Biden lögsókn

frettinErlentLeave a Comment

Ríkissaksóknari Ohio, Dave Yost, hefur bæst í hóp með ríkissaksóknurum annarra ríkja sem hafa hótað Biden forseta lögsókn, innleiði hann skyldubólusetningar í landinu. Alls hafa ríkissaksóknarar 24 ríkja sent forsetanum bréf sem útskýrir lagaleg atriði í þessum áformum forsetans sem fela í sér skyldubólusetningar í fyrirtækjum sem eru með 100 starfsmenn eða fleiri. Starfsfólkið þarf annað hvort að fara í bólusetningu eða fara reglulega … Read More