Björn Ingi skrifar opið bréf til Þórólfs

frettinPistlarLeave a Comment

Björn Ingi Hrafns­son, rit­stjóri Viljans, hefur skrifað opið bréf til Þór­ólfs Guðna­sonar sótt­varna­læknis og segir honum að huga á­fram að sam­stöðu þjóðarinnar nú þegar farið er að hylla undir eðli­legt líf að nýju eftir kórónu­veirufar­aldurinn. Björn Ingi hefur verið á­berandi í frétta­flutningi af CO­VID-19 í far­aldrinum, sat marga upplýsingafundi og skrifaði bókina ,,Vörn gegn veiru“ sem kom út á síðasta … Read More

Þórólfur kominn í bullandi vörn og skellir skuldinni á Svandísi

frettinPistlar1 Comment

Það er farið að bera á töluverðri þreytu í garð Þórólfs og minnisblaðanna hans, en samt á hann ennþá dygga aðdáendur sem mæra fagmennsku hans og hversu vel honum hefur tekist að leiða okkur í gegnum heimsfaraldurinn mikla. (Fer þriggja vikna kúrfan ekki bráðum að verða búin, herra heiðursorðuhafi?) Fórnarlambið Þórólfur Hann er kominn í bullandi vörn núna og skellti skuldinni … Read More

Hvað er að gerast í Ástralíu? – Pistill

frettinPistlarLeave a Comment

Á meðan veiruhræddir heilbrigðir Íslendingar flykkjast í sýnatökur til að athuga hvort þeir séu örugglega ekki veikir, þá eru hræðilegir hlutir að eiga sér stað í Ástralíu og víðar. Ástralía hefur innleitt einar hörðustu sóttvarnaraðgerðir og útgöngubönn í heiminum, og lögreglan handtekur fólk sem er ekki með grímur, og fólk sem sækir mótmæli gegn skyldubólusetningum og öllum þessum skelfilegu aðgerðum. … Read More