Þjakaðir ráðamenn

frettinPistlarLeave a Comment

Jón Hjaltason hefur sent Fréttinni eftirfarandi pistil um ástandið á Íslandi: Þing og þjónkun Þingforseti stóð í stafni er óvæntir aðdáendur birtust á þingsvölum. Forsetinn hugumprúði áttaði sig skjótlega á að þingsalur er hvorki vel fallinn til fallhlífastökks né strípisýninga og stöðvaði þingfund. Ekki er vitað hvar forseti stóð þegar tjaldarar settust að við dyragættina, en svo virðist sem nú … Read More

Sítengd óreiða, hjörðin og andleg heilsa

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Mótsögn samtímans er vaxandi einmannaleiki í sítengdum heimi. Hver sem er getur verið í sambandi við pólitískan samherja í Afríku, talað við frímerkjasafnara í Bretlandi og átt samskipti við fjölskyldu og fjarskylda á félagsmiðlum. Hvaða einmannaleiki? Skortur á kærleika í uppvexti er meginorsökin, segir Aðalbjörg Stefanía í viðtengdri frétt. Ábyggilega líða þeir fyrir sem ekki fá gott atlæti … Read More

Hin ómálefnalegu

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Forsætisráðherra segir helstu markmið ríkisstjórnarinnar, að draga úr verðbólgu, gera átak til að auka framleiðslu vistvænnar orku og setja ákveðnari reglur um hælisleitendur. Ekki hefur orðið vart við málefnaleg andmæli gegn þessum meginmálum sem ríkisstjórnins ætlar að beita sér fyrir. Ekki hafa heldur komið fram málefnaleg andmæli við þeim aðferðum sem ríkisstjórnin ætlar að beita til að … Read More