Sema Erla óstyrk í réttarsal og heimtaði að Margréti yrði vísað út

frettinDómsmál, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Sema Erla Serdaroglu virtist óstyrk í réttarsal í gær þegar mál hennar gegn Margréti Friðriksdóttur var tekið fyrir þar sem Margrét er sökuð um að hafa hótað henni lífláti í águst 2018 fyrir utan krá sem var í eigu föður Semu. Þegar blaðamaður Fréttarinnar gekk inn í dómsal til að fylgjast með málinu var Sema í skýrslutöku. Skyndilega verður Sema æst og segir … Read More

Ósamræmi hjá vitnum í máli Semu Erlu gegn Margréti

frettinDómsmál, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Vitnum ákærenda bar ekki saman um málavexti í aðalmeðferð fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag, í máli Semu Erlu Serdar, formanns Solaris, á hendur Margréti Friðriksdóttur ritstjóra Fréttarinnar. Málið snýr að meintri líflátshótun Margrétar í garð Semu Erlu fyrir um það bil fjórum og hálfu ári síðan fyrir utan krá sem var í eigu föður Semu.  Málið var áður fellt niður … Read More

Flugdrama vegna veðurs: Farþegar gætu átt rétt á skaðabótum

frettinÞórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Fjöldi farþega eru strandaglópar á Íslandi og víðar vegna þess að flugi til og frá landinu hefur verið fellt niður í gær og í dag. Meðal annars var Reykjanesbrautinni lokað við lítinn fögnuð farþega og flugfélaganna. Einhverjar efasemdir hafa vaknað um réttmæti lokananna, meðal annars hjá forstjóra Icelandair, Boga Nilssyni. Sérstaka athygli vöktu ummæli forstjórans þegar hann sagði í samtali við mbl.is: … Read More