Forsætisráðherra Nýja Sjálands slítur blaðamannafundi – fékk ,,dónalegar“ spurningar

frettinInnlendar

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands, hélt blaðamannafund utandyra fyrir stuttu í Northland, norðurhluta landsins.  Forsætisráðherrann og Māori-Crown samskiptaráðherrann Kelvin Davis voru á svæðinu til að skoða skipulag bólusetninga og ræddu við fjölmiðla.  Ardern svaraði spurningum fréttamanna og sagði að hún hefði séð marga fara í bólusetningu. Hún sagði að allir væru algjörlega á sömu blaðsíðu með að keyra áfram bólusetningar í landinu og gera allt sem hægt … Read More