Á BYRJUNARREIT Eftir 20 mánuði af því að hlusta á ,,sérfræðingana” erum við komin aftur á byrjunarreit. Ein illa rekin ríkisstofnun sem ræður ekki við verkefni sín kallar eftir víðtækum frelsisskerðingum sem hola samfélagið að innan og ráðherrarnir bregðast við kallinu. Það virðist enginn sérstakur ágreiningur um frelsismál vera á milli Vinstri Grænna og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, frelsi einstaklingsins og mannréttindi ná ekki … Read More
,,Við viljum svör” – opið bréf til heilbrigðisráðherra
Samtökin Frelsi og Ábyrgð birtu opið bréf til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í Morgunblaðinu í dag þar sem ráðherrann er krafinn svara við hinum ýmsu spurningum: Bréfið er svohljóðandi:
Lokunaraðgerðir þar til þriðju bólusetningu er náð?
Hert verður á samkomutakmörkunum á miðnætti en þá mega fimmtíu manns koma saman en þó með svigrúmi fyrir 500 manna viðburði. Opnunartími veitinga- og skemmtistaða verður styttur um klukkustund og þeim gert að loka klukkan 22:00. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, fréttamönnum þegar hún kom út af löngum ríkisstjórnarfundi í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í hádeginu. Áfram er gert ráð fyrir … Read More