Sveitastjórnarfulltrúi Múlaþings fordæmir bólusetningar barna – opið bréf

frettinInnlendarLeave a Comment

Þröstur Jónsson rafmagnsverkfræðingur og sveitastjórnarfulltrúi hefur sent harðort opið bréf til Múlaþings með aðstoð Arnar Þórs Jónssonar lögmanns, þar sem hann fordæmir Covid bólusetningar barna. Í bréfinu segir að nokkrir íslenskir læknar virðast vilja leggja þessum fyrirætlunum lið og hafa viðrað þær skoðanir sínar í fjölmiðlum, án þess að vísa til rannsókna eða heimilda, þeir fullyrða að lyfin séu hættulaus … Read More

Íslensku tón­list­ar­verðlaun­in “úrkynjast”

frettinInnlendarLeave a Comment

Aðstand­end­ur Íslensku tón­list­ar­verðlaun­anna hafa tekið þá ákvörðun að fella út þá kyn­greindu flokka sem eft­ir standa frá og með verðlauna­hátíðinni 2022, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá þeim. Seg­ir að því verði ekki veitt sér­verðlaun fyr­ir söngv­ara og/​eða söng­kon­ur held­ur flokk­arn­ir sam­einaðir og verðlaun veitt fyr­ir söng árs­ins, hvers kyns sem viðkom­andi er. Kristján Freyr, fram­kvæmda­stjóri Íslensku tón­list­ar­verðlaun­anna, … Read More

Einar Þorsteinsson hefur sagt upp störfum hjá RÚV

frettinInnlendarLeave a Comment

Einar Þor­steins­son frétta­maður á RÚV og einn stjórn­enda Kast­ljóss hefur ákveðið að láta af störfum hjá RÚV en hann greindi frá ákvörðun sinni í skila­boðum til starfs­manna RÚV fyrr í dag. „Ég hef ákveðið að þiggja starf sem mér bauðst fyrir skömmu. Þetta er erfið ákvörðun því frétta­stofan er mitt annað heim­ili og það er erfitt að kveðja ykkur vini … Read More