Í desember 2020 birti mbl.is frétt um að Esther Viktoría Ragnarsdóttir hafi unnið meistararitgerð sína í lyfjafræði um lyfið ivermectin, sem helst hefur verið notað gegn sníkjudýrasýkingum hjá Afríkubúum. Í rannsókninni skoðaði Esther hvort möguleiki væri á að gefa börnum lyfið með nefúða. Hún komst einnig að því að lyfið sýndi virkni gegn kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Esther sagði … Read More