,,Samhengið skiptir samt máli“ – samanburður látinna 2020 og 2017

frettinPistlar1 Comment

Sigríður Á Andersen fv.dómsmálaráðherra og alþingismaður skrifar. Um tvær milljónir manna eru taldar hafa látist með Covid-19 í heiminum árið 2020. Tvær milljónir! Óneitanlega skelfileg tala. Mögulega er ekki hægt að setja hana í eitthvað samhengi án þess að virka harðbrjósta. Það breytir engu um hvert og eitt dauðsfall þótt þau séu sett í samhengi við önnur. Alveg örugglega ekki … Read More

Frelsi í stað valdbeitinga – ,,látum ekki einsýna lækna villa okkur sýn“

frettinPistlar1 Comment

Eft­ir Jón Stein­ar Gunn­laugs­son lögmann. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 22.01.2022. Frelsi í stað valdbeitinga „Hér er allt of miklu fórnað fyr­ir lítið. Per­sónu­legt frelsi með ábyrgð telst til þeirra lífs­hátta sem við vilj­um viðhafa. Lát­um ekki ein­sýna lækna villa okk­ur sýn.“ Nú hef­ur legið fyr­ir um hríð að smit af kór­ónu­veirunni verða nær ein­göngu af því af­brigði sem nefnt … Read More