Sigríður Á Andersen fv.dómsmálaráðherra og alþingismaður skrifar. Um tvær milljónir manna eru taldar hafa látist með Covid-19 í heiminum árið 2020. Tvær milljónir! Óneitanlega skelfileg tala. Mögulega er ekki hægt að setja hana í eitthvað samhengi án þess að virka harðbrjósta. Það breytir engu um hvert og eitt dauðsfall þótt þau séu sett í samhengi við önnur. Alveg örugglega ekki … Read More
Frelsi í stað valdbeitinga – ,,látum ekki einsýna lækna villa okkur sýn“
Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson lögmann. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 22.01.2022. Frelsi í stað valdbeitinga „Hér er allt of miklu fórnað fyrir lítið. Persónulegt frelsi með ábyrgð telst til þeirra lífshátta sem við viljum viðhafa. Látum ekki einsýna lækna villa okkur sýn.“ Nú hefur legið fyrir um hríð að smit af kórónuveirunni verða nær eingöngu af því afbrigði sem nefnt … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2