Þann 18. janúar s.l. tókst Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, á við Tómas Guðbjartsson lækni, í þættinum Bítinu á Bylgjunni. Þeir voru verulega ósammála um hvernig eigi að takast á við veiruna í ljósi gjörbreyttra aðstæðna. Í viðtalinu kom fram í máli Tómasar að verið væri að gefa fólki á Covid-göngudeild Landsspítalans lyfið Remdesivir. Nokkrum sem til þess lyfs þekkja … Read More
Frétt til að auglýsa kosti örvunarskammts reynist falsfrétt á mbl.is og visir.is
Seint á sunnudeginum 23. janúar birti mbl.is frétt sem bar fyrirsögnina: ,,Enginn með örvunarskammt þurft á gjörgæslu.“ Samskonar frétt með sömu fyrirsögn birtist á visi.is á svipuðum tíma. Ekki þurfti að leita lengi að upplýsingum til að sjá að hér var um hreina og klára falsfrétt að ræða. Í frétt á RUV.is frá 2. desember sl. segir m.a.: „Af þeim … Read More
Alþingi skipi óháða Covid-rannsóknarnefnd
Hallur Hallsson blaðamaður skrifar: Alþjóða heilbrigðisstofnunin í Evrópu hefur boðað endalok Covid-faraldursins í álfunni og fjármálaráðherra segir augljóst að hætta verði samkomutakmörkunum en hundruð milljörðum hefur verið hent á Covid-bálið. Af þessu tilefni er tímabært að Alþingi skipi óháða rannsóknarnefnd um Covid – sannleiksnefnd og engir opinberir aðilar komi þar nærri. Nefndin starfi fyrir opnum tjöldum og vitnaleiðslum verði sjónvarpað. … Read More