Sögulegur viðburður: Trudeau virkjar neyðarlög í fyrsta sinn í sögu Kanada

frettinErlent2 Comments

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur virkjað neyðarlög i fyrsta sinn í sögu landsins. Með neyðarlögunum fær ríkisstjórnin aukin völd til að bregðast við aðgerðum flutningabílstjóranna sem undanfarið hafa mótmælt skyldubólusetningum og bólusetningapössum og hafa heitið því að yfirgefa ekki þinghússvæðið í Ottawa fyrr en þessum skyldum hefur verið aflétt. Lögin munu veita ríkisstjórn Trudeau veruleg völd í 30 daga, þar … Read More