Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: RÚV var með þann uppslátt um helgina að alþjóðalögreglna Interpol leitaði þriggja Íslendinga, Samherjamanna auðvitað. Í fréttinni segir að namibískur saksóknari vilji „að mennirnir þrír beri vitni.“ Ha? Beri vitni? Þetta eru sömu þrír mennirnir og RÚV sagði fyrir ári að væru ákærðir i Namibíu. Fréttin stendur enn á heimasíðu RÚV, óleiðrétt og óuppfærð. … Read More
Helförin grundvallaðist á löghlýðnum borgurum – ,,meðfærileg góðmenni“
Eftir Kristján Þór Sverrisson: „Þau ykkar sem hafið horft á þríeykið með glýju í augunum og fundist gott hvernig Þórólfur herðir og slakar á víxl eruð sömu gerðar og vesalingarnir sem litu undan hér um árið.“ Fyrir margt löngu í Þýskalandi vann ég við heimahjúkrun. Skjólstæðingar mínir voru flestir á milli tvítugs og þrítugs í stríðinu og vegna þess að … Read More
Karólínska sjúkrahúsið opnar hjartadeild fyrir íþróttafólk
Karólínska háskólasjúkrahúsið í Solna í Svíþjóð hefur opnað hjartadeild sérstaklega fyrir afreksíþróttafólk og annað íþróttafólk sem æfir undir miklu álagi. „Við viljum draga úr skyndidauða íþróttafólks í Svíþjóð,“ segir Peder Sörensson, yfirlæknir í hjartalækningum. „Hin erfiða þjálfun sem afreksíþróttafólk og annað íþróttafólk stundar felur í sér mikið álag á hjartað. Í dag eru til viðmiðunarreglur í afreksíþróttum um hvernig eigi … Read More