Jóhannes Björn Lúðvíksson skrifar: Verðbólgan hefur nýlega verið að fara úr böndunum víða um heim. Innrásin í Úkraínu og viðskiptahöftin sem fylgdu í kjölfarið eiga — ef einhvers konar sátt næst ekki á næstu dögum — eftir að stigmagna vandann. Ég er ekki að segja að fórnin sem í þessu felst sé ekki þess virði heldur bara að benda á … Read More
Aðalöryggisráðgjafi Pútín sagði Bandaríkin framleiða efnavopn nálægt Rússlandi
Aðalöryggisráðgjafi Vladimir Pútín Rússlandsforseta sagði á síðasta ári að Moskva hafi „góða ástæðu til að ætla“ að Bandaríkin séu að þróa efnavopn meðfram landamærum Rússlands og Kína. Nikolai Patrushev, sem er ritari öryggisráðs Rússlands, lét þessi ummæli falla í viðtali við dagblaðið Kommersant, þar sem blaðamaðurinn Elena Chernenko spurði hann um fullyrðingar þess efnis að Kína hefði „vísvitandi valdið“ kórónuveirufaraldrinum. … Read More
Pútin: allt eða ekkert
Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: Í Úkraínudeilunni ætlar Pútín sér allt eða ekkert. ,,Allt” þýðir hér stríðsmarkmið Rússa, sem fela í sér forræði yfir Úkraínu beint eða óbeint. ,,Ekkert” þýðir stríð með kjarnorkuvopnum – steinöld fyrir Evrópu. Stríð Rússa í Georgíu árið 2008 tók 12 daga. Í framhaldi rússneskur friður, þ.e. forræði Rússa. Úkraína er mun stærra land en … Read More