Katrín Jakobsdóttir tilkynnir um einn milljarð til viðbótar í fjárstuðning við Úkraínu

frettinInnlendar3 Comments

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær, 5. maí þátt í framlagaráðstefnu til stuðnings Úkraínu sem fram fór í Varsjá í Póllandi. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. „Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra um verulega aukin framlög Íslands til mannúðarmála og efnahagsaðstoðar til Úkraínu sem nema nú samtals 1 milljarði króna. Fyrri framlög námu 575 milljónum króna en Katrín tilkynnti um 425 … Read More

Biden stefnt fyrir að brjóta gegn tjáningarfrelsinu í samvinnu með tæknirisunum

frettinErlentLeave a Comment

Ríkissaksóknarar Missouri og Louisiana hafa höfðað mál gegn Joe Biden Bandaríkjaforseta og öðrum háttsettum embættismönnum fyrir að hafa unnið með samfélagsmiðlarisum eins og Facebook, Twitter og Youtube í þeim tilgangi að ritskoða og hefta tjáningarfrelsið. Í málinu er Biden-stjórnin sökuð um að hafa tekið þátt í skaðlegri herferð til að bæði þrýsta á stóru samfélagsmiðlana að ritskoða og hefta tjáningarfrelsi sem og að vinna með miðlunum til að ná fram ritskoðun undir … Read More

Sá Moderna fyrir „faraldur hinna bólusettu“ strax árið 2020?

frettinErlentLeave a Comment

Ný rannsókn bendir til þess að þeir sem voru sprautaðir með COVID-19 mRNA tilraunabóluefninu frá Moderna gætu verið líklegri til að þjást af endurteknum sýkingum um ókomna tíð, hugsanlega ævilangt. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem enn hafa ekki verið gefnar út, leiddu í ljós að fullorðnir þátttakendur í rannsókn Moderna sem fengu bóluefnið og síðar voru útsettir fyrir veirunni, mynduðu ekki mótefni … Read More