Katrín Jakobsdóttir tilkynnir um einn milljarð til viðbótar í fjárstuðning við Úkraínu

thordis@frettin.isInnlent3 Comments

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær, 5. maí þátt í framlagaráðstefnu til stuðnings Úkraínu sem fram fór í Varsjá í Póllandi. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. „Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra um verulega aukin framlög Íslands til mannúðarmála og efnahagsaðstoðar til Úkraínu sem nema nú samtals 1 milljarði króna. Fyrri framlög námu 575 milljónum króna en Katrín tilkynnti um 425 … Read More