Bólusetningalýðræðið og „áunna alnæmið“

ThordisPistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Í lýðræðisríkjum er þegnunum að töluverðu leyti stjórnað í samvinnu stjórnvalda, þ.e. stjórnmálamanna og embættisveldis annars vegar og auðjöfra eða auðvalda (ólígarka) hins vegar. Þeir fela sig oft og tíðum í alls konar sjóðum, jafnvel „góðverkasjóðum.“ Samvinnan er oftsinnis þannig vaxin, að tvinnaðir eru saman hagsmunir ofangreindra, jafnvel í alþjóðastofnunum eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, þar sem t.d. bólusetningaáhugamaðurinn … Read More