Fjórða valdið tekið úr sambandi í faraldrinum – fjölmiðlar og yfirvöld samherjar

thordis@frettin.isInnlentLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður, fyrrverandi dómari og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins er með vikulega þætti á Útvarpi Sögu, Í leit að sannleikanum. Í síðasta þætti sínum fjallaði Arnar Þór um fjórða valdið, þ.e. fjölmiðla, og segir að þeir hafi í raun verið teknir úr sambandi í kórónuveirufaraldrinum þegar fjölmiðlum var bætt á lista almannavarnadeildar yfir starfsfólk í framlínustörfum. Í þættinum las Arnar … Read More