Hæstiréttur Indlands: „engar skyldubólusetningar og birtið gögn um aukaverkanir án tafar“

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Hæstiréttur Indlands úrskurðaði í síðustu viku að ekki væri hægt að neyða neinn til að fara í COVID-19 bólusetningu og beindi því til ríkisvaldsins að opinbera gögn um skaðlegar aukaverkanir bólusetninganna. Dómararnir L Nageswara Rao og BR Gavai sögðu að líkamlegt sjálfræði væri verndað í 21. grein stjórnarskrárinnar. „Þar til smittölur eru lágar leggjum við til að viðeigandi reglum sé fylgt … Read More