Skotárás í Texas – 14 skólabörn og einn kennari látin

frettinErlentLeave a Comment

Að minnsta kosti 15 manns, þar af 14 börn og einn kenn­ari, létust eft­ir skotárás í grunn­skól­anum Robb Elementary, í borg­inni Uvalde í Texas í Banda­ríkj­unum. Þessu greina helstu miðlar frá, m.a. BBC. Tvær sög­ur fara reyndar af tölu lát­inna enn sem komið er. Greg Ab­bot, rík­is­stjóri í Texas, sagði í ávarpi að 14 börn og einn kenn­ari hefðu lát­ist, … Read More

Jeff Sachs: „tilraunir Bandaríkjamanna í Wuhan gætu hafa stuðlað að uppruna Covid-19“

frettinErlentLeave a Comment

Tilraunir Bandaríkjamanna gætu hafa stuðlað að uppruna Covid-19, segir hinn þekkti hagfræðiprófessor, Jeffrey Sachs, og hefur kallað eftir óháðri rannsókn á því hvort vírusinn hafi lekið út af rannsóknarstofu. Prófessor Sachs, sem hefur tvisvar verið nefndur einn af 100 áhrifamestu mönnum heims af tímaritun Time kallaði eftir því að háskólar og rannsóknarstofnanir opnuðu gagnagrunna sína til ítarlegrar skoðunar, vegna ótta … Read More

Bandaríkin: 15 ára nemi fékk hjartastopp á íþróttaæfingu og lést

frettinErlentLeave a Comment

15 ára nemi lést skyndilega á íþróttaæfingu í Lawrence North High School í Indianapolis í Bandaríkjunum í gær. Þrátt fyrir að engin dánarorsök hafi verið gefin upp var hringt í neyðarlínuna og lögrelguna síðdegis á mánudag þar sem tilkynnt var um hjartastopp. Skólayfirvöld tilkynntu um andlátið:LT & @LNHSwildcats are saddened by the sudden and unexpected death of a 15-year old … Read More