Rannsóknir sýna aukningu á Guillain-Barré taugasjúkdómnum eftir C-19 bólusetningar

thordis@frettin.isErlent2 Comments

The Telegraph segir frá því að AstraZeneca bóluefnið geti aukið hættuna á taugasjúkdómnum, Guillain-Barré (GBS), þar sem adenóveiru ferjan í bóluefninu er hugsanlegur sökudólgur, og telja vísindamenn að það sama gæti einnig átt við um sambærileg bóluefni. Guillain-Barré er sjaldgæfur en alvarlegur bólgusjúkdómur þar sem ónæmiskerfið ræðst á eigið úttaugakerfi, þ.e. taugarnar utan heila og mænu. Það stafar venjulega af … Read More