Þrýst á Ísland að stöðva blóðmerahald – The Guardian fjallar um málið

frettinErlent, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Breski fjölmiðillinn The Guardian birti frétt um blóðmerahald á Íslandi í dag þar sem meðal annars er rætt við nokkra Íslendinga um starfsemina: Þrýst er á Ísland að banna framleiðslu á hormóni sem unnið er úr fylfullum hryssum, iðnað sem margir álíta dýraníð. Hormónið er notað af bændum víðs vegar um Bretland og Evrópu til að ýta undir frjósemi svína, … Read More

Að sjá í gegnum áróður

frettinHildur Þórðardóttir, PistlarLeave a Comment

Hildur ÞórðardóttirVið teljum okkur öll vita hvað áróður er. Einhver er að reyna að fá okkur til að trúa einhverju, til dæmis að kjósa ákveðinn flokk, styðja málstað sem við myndum ekki styðja undir eðlilegum kringumstæðum eins og stríð til dæmis, eða jafnvel taka af okkur sjálfsögð mannréttindi eins og gert var í Covid. Áróður er sérstaklega hannaður til að … Read More

Fréttatilkynning vegna stjórnarkjörs í Frjálsa lífeyrissjóðnum

frettinInnlendarLeave a Comment

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir lögmaður og framkvæmdarstjóri býður sig fram til stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðsins en kosningar til stjórnar fara nú fram rafrænt í fyrsta skipti á vef sjóðsins.  Kosningin er opin frá kl. 12:00 15. maí til 12:00 22.maí.  Hægt er að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og aðgerðin tekur innan við 30 sekúndur.  Sveinbjörg fagnar því að rafrænar kosningar … Read More