Þrýst á Ísland að stöðva blóðmerahald – The Guardian fjallar um málið

thordis@frettin.isErlent, Innlent, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Breski fjölmiðillinn The Guardian birti frétt um blóðmerahald á Íslandi í dag þar sem meðal annars er rætt við nokkra Íslendinga um starfsemina: Þrýst er á Ísland að banna framleiðslu á hormóni sem unnið er úr fylfullum hryssum, iðnað sem margir álíta dýraníð. Hormónið er notað af bændum víðs vegar um Bretland og Evrópu til að ýta undir frjósemi svína, … Read More