Snemmmeðferðir draga úr dauðsföllum í faraldri, ekki lokunaraðgerðir og takmarkanir

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Það sem skiptir máli í faraldri er ekki að loka fólk inni eða halda því frá hvert öðru heldur að veita þeim veiku snemmmeðferð (e.early treatment), segir bandaríski hjartalæknirinn og faraldsfræðingurinn Dr. Peter McCullough. Hann er mikill talsmaður snemmmeðferða og hefur sagt það brot á læknaeiðnum að veita Covid-sjúklingum ekki þess konar meðferð og láta þá liggja veika heima, nóg … Read More