Alþjóðaheilbrigðisstofnun eða alheimsvald á sviði heilbrigðismála?

thordis@frettin.isErlent, Pistlar2 Comments

Arnar Sverrisson skrifar: Um þessar mundir eiga sér stað áhugaverðar og örlagaríkar kosningar. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (World Health Organization) leggur fram til atkvæðagreiðslu tillögu um alheimsvald um farsóttir – já raunar allt, sem að smitandi sjúkdómum lýtur, skilgreint svo: Alþjóðleg heilsuvá (public health emergency of international concern) er í alþjóðlegu reglugerðinni skilgreind sem sérstök heilsuvá, sem litið er á sem lýðheilsuvá gagnvart … Read More