Hvers vegna er þríbólusett ung íþróttakona með „long covid?“

thordis@frettin.isInnlent, Pistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Ragnheiður Júlíusdóttir handboltakona og ein besta skytta landsins var í viðtali við Morgunblaðið í vikunni. Ragnheiður sem er 24 ára lýsir heilsuleysi sínu eftir að hafa fengið Covid: „Örmögn­un, ljós­fælni, mátt­leysi, vöðvaþreyta, kvíði, svimi og hraður hjart­slátt­ur eru meðal ein­kenna Ragnheiðar.“ Áður spilaði hún heilan leik án þess að blása úr nös en nú ræður hún varla við 10 mínútna … Read More