Ragnheiður Júlíusdóttir handboltakona og ein besta skytta landsins var í viðtali við Morgunblaðið í vikunni. Ragnheiður sem er 24 ára lýsir heilsuleysi sínu eftir að hafa fengið Covid: „Örmögnun, ljósfælni, máttleysi, vöðvaþreyta, kvíði, svimi og hraður hjartsláttur eru meðal einkenna Ragnheiðar.“ Áður spilaði hún heilan leik án þess að blása úr nös en nú ræður hún varla við 10 mínútna … Read More